Blokkflauta

Blokkflauta er tréblásturshljóðfæri með átta gripgötum án klappa og er af sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. Blokkflautan til í mörgum stærðum, og er oftast úr viði.
Blokkflauta er tréblásturshljóðfæri með átta gripgötum án klappa og er af sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. Blokkflautan til í mörgum stærðum, og er oftast úr viði.