Blokkflauta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Blokkflauta

Blokkflauta er tréblásturshljóðfæri með átta gripgötum án klappa og er af sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. Blokkflautan til í mörgum stærðum, og er oftast úr viði.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.