Fara í innihald

Blokkflauta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blokkflauta

Blokkflauta er tréblásturshljóðfæri með átta gripgötum án klappa og er af sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. Blokkflautan til í mörgum stærðum, og er oftast úr viði. Blokkflautur eru af ætt tréblásturshljóðfæra og eru annaðhvort úr tré eða plasti í blokkflautuættini eru: blokksópramflauta, blokkaltflauta, blokktenórflauta og blokkbassaflauta. Blokkflauta er sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan. Algengasta tegund blokkflautu sem notuð er í kennslu er altflautan (ekki þverflauta með því nafni).

Maður framkallar hljóð í altblokkflautuna með því að blása í munnstykkið. Í munnstykkinu er blokk sem framkallar hlóð. Blokkflautur eru með átta göt en geta framkallað 25 mismunandi tóna í minnsta lagi. Blokkflautur eru mjög góð hljóðfæri fyrir byrjendur af því að þær eru svo einfaldar og gott að læra t.d. nóturnar og fingrasetninguna.

Á miðöldum voru blokkflautur alveg gríðarlega vinsælar og kunnu um það bil allir á þær, smalar léku fyrir kindur og menn til að ganga í augn á konum. En þær töpuðu þó nokkru af vinsældum sínum í kringum 1800 af því þá komu ný hljóðfæri eins og klarinett, óbó og þverflauta. Blokkflauturnar endurheimtu þó nokkuð af fyrri vinsældum á tuttugustu öld af því að þær eru einföld og góð hljóðfæri. Flauta er blásturshljóðfæri sem að fundið var upp fyrir 30.000 til 37.000 árum.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.