Ginkgo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ginkgo
Tímabil steingervinga: Mið-Júra til nútíma.
Ginkgo biloba Eósen, Kanada
Ginkgo biloba Eósen, Kanada
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Grein Æðplöntur (Tracheophyta)
Fylking: Ginkgophyta
Flokkur: Ginkgoopsida
Ættbálkur: Ginkgoales
Ætt: Ginkgoaceae
Ættkvísl: Ginkgo
L. [1]
Einkennistegund
Ginkgo biloba
Tegundir
Samheiti

Salisburia Sm.

Ginkgo[2] er ættkvísl óvenjulegra fræplantna. Þær voru eitt sinn (Júra og Krítartíma) algengar um allan heim. Einungis ein tegund er nú til, og munaði mjög litlu að hún dæi út líka.[3][4]

Steingervingur af Ginkgo huttonii-blöðum frá Júratímabilinu, Englandi

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. R. Govaerts. Ginkgo L., Mant. Pl. 2: 313 (1771)“. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt June 8, 2013.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
  3. Ginkgo biloba in Gymnosperm Database. Christopher J. Earle
  4. „Ginkgo biloba | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 17. apríl 2021.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.