Hello Kitty

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hello Kitty búð.

Hello Kitty (ハローキティ Harō Kiti?) sem er enska og þýðir á íslensku „Halló kisa“ er sú þekktasta skáldsagnapersóna japanska fyrirtækisins Sanrio. Hello Kitty var sköpuð árið 1974 af Sanrio fyrirtækinu í Tókíó í Japan og er núna orðin heimsfrægt vörumerki.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist