Fara í innihald

Geislasól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geislasól

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. aurantiacum

Tvínefni
Papaver aurantiacum
Loisel.[1]
Samheiti

Papaver rhaeticum Leresche
Papaver pyrenaicum rhaeticum (Leresche) Fedde
Papaver pyrenaicum (L.) Willd.
Papaver alpinum rhaeticum (Leresche) Nyman
Papaver pyrenaica L.

Geislasól (fræðiheiti: Papaver aurantiacum) vex í fjöllum Mið-Evrópu. Hún er skammlífur fjölæringur, stundum ræktuð sem tvíær, með stórum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún blómstrar mest allt sumarið og getur sáð sér allnokkuð. Villt blómstrar hún gulum blómum.

Hún er oft talin til fjallasólar (P. alpinum),[2] og tindasól stundum talin undirtegund af geislasól.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Loisel. (1809) , In: J. Bot. (Desvaux) 2: 340
  2. https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/94DZH%7Ctitill=[óvirkur tengill] Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|sótt= 26 May 2014 |höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefandi=Species 2000: Reading, UK.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.