Fara í innihald

Geirlaugur Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geirlaugur Magnússon (f. 25. ágúst 1944 – d. 16. september 2005) var íslenskt ljóðskáld og þýðandi. Hann var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundaði síðan nám í Varsjá í Póllandi og Aix-en-Provence í Frakklandi, þar sem hann lærði meðal annars bókmennta- og kvikmyndafræði. Hann var lengi kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, auk þess sem hann fékkst við leiðsögustörf og bókaútgáfu.

Útgefin verk

[breyta | breyta frumkóða]

Ljóðabækur

[breyta | breyta frumkóða]

Þýðingar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.