Fara í innihald

Þrítengt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þrítengt er tólfta ljóðabók Geirlaugs Magnússonar. Bókin var gefin út af Máli og menningu árið 1996. Kápu gerði Katrín Sigurðardóttir. Aftast í bókinni eru þýðingar Geirlaugs á ljóðum eftir Pierre Reverdy. Árið 2013 kom út geisladiskurinn Bláar raddir, en hann inniheldur lög eftir Gísla Þór Ólafsson við 10 ljóð úr bókinni.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.