Í andófinu: pólsk nútímaljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Í andófinu: pólsk nútímaljóð inniheldur þýðingar Geirlaugs Magnússonar á pólskum nútímaljóðum. Bókin var gefin út af Hörpuútgáfunni árið 1993.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.