Geðrofslyf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Geðrofslyf eru geðlyf sem er ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr áhrifum geðrofs hjá fólki. Geðrofslyf eru sérstaklega notuð af þeim sem þjást af geðklofa eða geðhvarfasýki.

Árið 2012 fengu um 10 þúsund Íslendingar ávísað geðrofslyfum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kostnaður vegna geðrofslyfja fer lækkandi“, Vísir.is 10. janúar 2013 (skoðað 11. janúar 2013).
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.