Geðlyf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geðlyf eru lögleg geðvirk lyf, notuð til þess að hafa áhrif á virkni heilans og taugakerfisins. Sum geðlyf geta valdið fíkn og eru einnig notuð ólöglega sem fíkniefni. Aðeins læknir, með gilt lækningaleyfi, má ávísa geðlyfjum, sem fást gegn framvísun lyfseðlis í lyfjaverslun.

Dæmi um geðlyf[breyta | breyta frumkóða]

Dæmi um geðlyf eru þunglyndislyf sem notuð eru til að bæta geðhag viðkomandi.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.