Fara í innihald

Gavin DeGraw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gavin DeGraw

Gavin DeGraw er bandarískur söngvari sem hlotnaðist fyrst frægð á árunum 2003 til 2004.

Gavin er fæddur 4. febrúar 1977 og bjó í æsku í South Fallsburg í New York-fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Hann gaf út sinn fyrsta disk, „Chariot“ árið 2003, en einnig hafði lag hans „I don't want to be“ verið notað sem upphafsstef í unglinga-sápunni „One Tree Hill“ sem sýnd var á The WB í Bandaríkjunum en á SkjáEinum á Íslandi.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.