SkjárEinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Einkennismerki Skjás eins

SkjárEinn er íslensk sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún er rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem er í eigu Símans.

Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð.

Þættir framleiddir af SkjáEinum[breyta | breyta frumkóða]

Þættir sem hafa verið sýndir á SkjáEinum[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.