Fara í innihald

Gaukalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gaukalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. pallidiflora

Tvínefni
Fritillaria pallidiflora
Schrenk
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria bolensis G.Z.Zhang & Y.M.Liu
  • Fritillaria halabulanica X.Z.Duan & X.J.Zheng
  • Fritillaria pallidiflora var. halabulanica (X.Z.Duan & X.J.Zheng) G.J.Liu
  • Fritillaria pallidiflora var. plena X.Z.Duan & X.J.Zheng
  • Fritillaria pallidiflora var. pluriflora Regel
  • Fritillaria pallidiflora var. uniflora Regel

Gaukalilja (fræðiheiti: Fritillaria pallidiflora) er Asísk tegund blómstrandi plantna í liljuætt.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslusvæði hennar er Xinjiang, Kyrgyzstan og Kazakhstan.[1][2][3] Vex upp að 1300-2500 metrum í fjallaskógum, gresjum og steppum.

Laukur egglaga með tveimur laukblöðum allt að 4 cm í ummál. Stöngull blágrádöggvaður, uppréttur og allt að 38 cm á hæð. Með stór endastæð gul lútandi blóm, oftast 2 - 10 saman með vægri fýlu. Blöðin stakstæð og lensulaga.[1][4][5][6][7] Hún blómstrar í maí.

Nokkuð til í görðum á Íslandi, hefur reynst harðger, til dæmis í Lystigarði Akureyrar og Grasagarði Reykjavíkur, sáir sér þó nokkuð.[8]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 伊贝母 yi bei mu Fritillaria pallidiflora Flora of China.
  2. „Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria pallidiflora. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2012. Sótt 24. maí 2015.
  3. Royal Horticultural Society, Fritillaria pallidiflora Siberian fritillary myndir af hvítblóma afbrigði
  4. Cheers, G. and H. F. Ullmann. Botanica: The Illustrated A-Z of Over 10,000 Garden Plants and how to Cultivate Them. Könemann im Tandem. 2004. pg. 384. ISBN 3-8331-1253-0
  5. Fischer, Friedrich Ernst Ludwig von, & Meyer, Carl Anton von. 1841. Enumeratio Plantarum Novarum 1: 5
  6. G.Z.Zhang & Y.M.Liu. 1984. Acta Phytotaxonomica Sinica. (Chih su fen lei hsüeh pao). Beijing 22(2): 158 , sem Fritillaria bolensis
  7. Liu, Guo Jun. 1996. Flora Xinjiangensis 6: 507, sem Fritillaria pallidiflora var. halabulanica
  8. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2020. Sótt 26. september 2015.