Game Tíví (3. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Game Tíví er íslensk þáttaröð. Sýningar á þriðju þáttaröð hófust þann 17. janúar 2008 og þeim lauk 22. maí 2008. Þættirnir voru 18 og er hver þeirra um 22 mín. að lengd.

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt á íslandi #
„fyrsti þáttur“ 17. janúar 2008 13 – 301
„annar þáttur“ 24. janúar 2008 14 – 302
„þriðji þáttur“ 31. janúar 2008 15 – 303
„fjórði þáttur“ 7. febrúar 2008 16 – 304
„fimmti þáttur“ 14. febrúar 2008 17 – 305
„sjötti þáttur“ 21. febrúar 2008 18 – 306
„sjöundi þáttur“ 28. nóvember 2008 19 – 307
„áttundi þáttur“ 6. mars 2008 21 – 308
„níundi þáttur“ 13. mars 2008 22 – 309
„tíundi þáttur“ 20. mars 2008 23 – 310
„ellefti þáttur“ 27. mars 2008 24 – 311
„tólfti þáttur“ 3. apríl 2008 25 – 312
„þrettándi þáttur“ 10. apríl 2008 26 – 313
„fjórtándi þáttur“ 17. apríl 2008 26 – 314
„fimmtándi þáttur“ 24. apríl 2008 26 – 315
„Sextándi þáttur“ 1. maí 2008 26 – 316
„sautjándi þáttur“ 8. maí 2008 26 – 317
„átjándi þáttur“ 15. maí 2008 26 – 318
„Lokaþáttur“ 22. maí 2008 26 – 318

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

„Game Tíví“. Sótt 6. október 2010.