Fara í innihald

Game Boy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Til að sjá allar Game Boy tölvunar, sjá Game Boy línan.

Game Boy.

Game Boy (ísl. „Leikjastrákur“) er handleikjatölva frá Nintendo sem kom á markað árið 1989. Game Boy var fyrsta handleikjatölvan sem náði almennum vinsældum og var fyrsta tölvan í Game Boy línunni. Með Game Boy fylgdi Tetris sem með ávanabindandi eigindum sínum átti að ná athygli kaupenda. Gunpei Yokoi betur þekktur sem Mr. Game Boy hannaði tölvuna en eftir fráfall hans var haldið áfram að framleiða þær, meðal annars Game Boy Color, Game Boy Pocket og Game Boy Light.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.