Fara í innihald

Game Boy línan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Game Boy línan er handleikjatölva með rafhlöðu og er gefinn út af Nintendo. Það er ein af mest seldu leikjatölvu línu, með meira en 188 milljón eintök seld um allan heim. Upprunalega Game Boy hefur selst í 70 milljón eintökum, meðan Game Boy Color hefur selst í 50 milljón eintökum. Game Boy Advance hefur náð að seljast í yfir 76.79 milljón eintökum 30. september 2006. Einnig eru til Game Boy SP og Game Boy Micro.

Öll Game Boy línan. Frá vinstri til hægri: Game Boy, Play it Loud Game Boy, Game Boy Pocket, Game Boy Light, Game Boy Color, Game Boy Advance, Game Boy Advance SP, Game Boy Advance SP Mark II (með bjartara bakljós), Game Boy Micro.
Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.