Fara í innihald

Game Boy Color

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Game Boy Color í rauðfjólubláu

Game Boy Color (japanska: ゲームボーイカラー Gēmu Bōi Karā) er handleikjatölva sem kom út 23. nóvember 1998 í Evrópu og naut gríðalegra vinsælda. en hún hafði þann eiginleika að geta spilað leiki í lit og hún spilaði tvenns konar leiki: Game Boy og Game Boy Color leiki sem meðal annars Pokémon.

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.