Gall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gall er meltingarvökvi framleiddur í lifrinni og er tímabundið geymdur í gallblöðru. Gallrásir flyta gall til skeifugarnar. Gall er nauðsynlegt til meltingar fitu.


Orðið gall er einnig notað yfir útvöxt á plöntum: gallepli.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.