Süper Lig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tyrkneska úrvalsdeildin
Stofnuð
1956
Ríki
Fáni Tyrklands Tyrklad
Fjöldi liða
18
Núverandi meistarar (Rússneska úrvalsdeildin 2018-19)
İstanbul Başakşehir F.K.
Sigursælasta lið
Galatasaray (22)
Heimasíða
Opinber heimasíða

Süper Lig, (Ofurdeildin) er Tyrkneska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla. Sigurvegari Süper Lig kemst beint í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Átján taka þátt í deildinni. Þrjú lið fara niður í deildina fyrir neðan 1. Lig. Tímabilið stendur yfir frá ágúst þangað til í maí og hvert félag spilar 34 leiki. Leikirnir eru spilaðir föstudaga til mánudaga. Styrktaraðili deildarinnar er Spor Toto og þess vegna heitir hún Spor Toto Süper Lig.[1]

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstir[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Leikari Mörk[2] Leikir Mör pr.leik
1 Hakan Şükür 249 489 0.51
2 Tanju Çolak 240 282 0.85
3 Hami Mandirali 219 476 0.46
4 Metin Oktay 217 258 0.84
5 Aykut Kocaman 200 360 0.56
6 Feyyaz Uçar 191 376 0.51
7 Serkan Aykut 188 336 0.56
8 Fevzi Zemzem 144 356 0.40
9 Necati Ateş 140 368 0.38
10 Cenk İşler 137 350 0.39

Pr. 26. januar 2015

Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Leikmaður Leikir[2] Ár
1 Oğuz Çetin 503 1981–2000
2 Rıza Çalımbay 494 1980–1996
3 Hakan Şükür 489 1987–2000, 2003–2008
4 Hami Mandıralı 476 1984–1998, 1999–2003
5 Kemal Yıldırım 475 1976–1995
6 Mehmet Nas 453 1997–2014
7 Recep Çetin 437 1984–2002
8 Bülent Korkmaz 430 1988–2005
9 Müjdat Yetkiner 429 1979–1995
10 Ömer Çatkıç 427 1995–2012

Pr. 18. mai 2015

Nótur:

  • Feitletrað þýðir að leikmaður er enn að spila í deildinni.

Meistarar í gegnum tíðina[breyta | breyta frumkóða]


Heimasíða[breyta | breyta frumkóða]

  1. „New Sponsor". . (SuperLigNews.com). Skoðað 9. ágúst 2010.
  2. 2,0 2,1 „Türkiye Spor Toto Süper Lig“. Mackolik.com. Sótt 11. nóvember 2015.