Gagnaver Verne Global í Reykjanesbæ
Útlit
Gagnaver Verne Global að Ásbrú er stórt gagnaver sem Verne Global reisti Suðurnesjum 2012.[1]
Miklar deilur höfðu verið um eignarhald Verne Holding en Björgólfur Thor var einn af eigendum þess og settu margir stórt spurningamerki við eignarhald hans, þar sem litið var á gagnaverið sem uppbyggingu eftir bankahrunið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði til dæmis að fyrst Björgólfur gæti tekið lán fyrir fjárfestingu til að reisa gagnaver á Reykjanesi, þá ætti hann að taka lán og greiða Icesave fyrst.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Frumvarp til laga um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ; af Alþingi.is
- Ákvörðun um risavaxið gagnaver tekin í september; af Vísi.is
- Gagnaver tefst um ár; af Mbl.is 23. febrúar 2009
- Framkvæmdir við gagnaver stöðvast; af RÚV.is 6. janúar 2010
- Samkomulag um gagnaver Verne Holding er í eðlilegu ferli; af Vísi.is 06. jan. 2010
- Gagnaver opnað í Reykjanesbæ; af ruv.is