Fara í innihald

Verne Global

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Verne Global.

Verne Global er heildsali gagnaversþjónustu sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem Keflavíkurstöðin var áður. Fyrirtækið var stofnað árið 2007 og stærstu fjárfestar voru þá Novator Partners og General Catalyst. Stærsti hluthafi nú er Wellcome Trust.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.