GIMP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
GIMP
Wilber, The GIMP mascotGimp logo svg.svg
GIMP 2.8.png
Skjámynd af GIMP 2.8
Hönnuður Þróunarhópur GIMP
Fyrst gefið út 1995
Verkvangur Unix-lík, Mac OS X, Microsoft Windows
Tungumál í boði mörg
Notkun myndvinnsluforrit
Leyfi GNU General Public License
Vefsíða www.gimp.org

GIMP (stendur nú fyrir GNU Image Manipulation Program en áður General Image Manipulation Program) er frjálst myndvinnsluforrit fyrir rastamyndir á borð við stafrænar ljósmyndir. Þróun forritsins hófst árið 1995 að undirlagi Spencer Kimball og Peter Mattis. Það er núna hluti af GNOME-verkefninu. Til eru útgáfur GIMP fyrir ýmis stýrikerfi s.s. Linux, Unix, Windows og Mac OS X.


Wiki letter w.svg  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.