Fyrsta orrustan um Sægon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrsta orrustan um Sægon var orrusta milli sameinaðra fylkinga norður-víetnamska hersins og þjóðfrelsisfylkingarinnar (einnig þekkt sem Víet Cong) gegn suður-víetnamska hernum og bandaríkjaher í Tet-sókninni 1968. Mikilvægur þáttur í sókninni var vel skipulögð árás á höfuðborg Suður-Víetnams, Sægon, frá öllum áttum samtímis 30. janúar. Fljótlega kom í ljós að árásin hafði mistekist en skærur héldu áfram í Sægon til 7. mars.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.