Flokkur:Víetnamstríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Víetnamstríðið er oftast notað yfir þau hernaðarátök sem áttu sér staðar í Víetnam frá 1959 til 1975. Hernaðarsvæðið var þó engan veginn bundið við Víetnam heldur náði einnig yfir Laos og Kambódíu. Þessi átakatími hefur einnig verið nefndur Seinni Indókínastyrjöldin og er hugtakið Fyrri Indókínastyrjöldin notað um baráttuna gegn Frakklandi 1945 til 1954. Í þessari seinni styrjöld tókust á annars vegar her Norður-Víetnam, Þjóðarfylkingin fyrir frelsun Suður-Víetnam, einnig þekkt sem Viet-Cong, og bandamenn þeirra og hins vegar her Suður-Víetnam og bandamenn hans, einkum Bandaríkjamenn. Þegar átökunum lauk 1975 höfðu um 3 til 4 miljónir Víetnama látið lífið, 1,5 til 2 miljóna íbúa Laos og Kambódíu, og þar að auki um 60.000 bandarískir hermenn.[1] Endaði þar með yfir hundrað ára vopnuð barátta Víetnama gegn erlendum hersveitum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. Vietnamwar.com archive.org record.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

Síður í flokknum „Víetnamstríðið“

Þessi flokkur inniheldur 3 síður, af alls 3.