Fyrsta ólympíuskákmótið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrsta ólympíuskákmótið sem skipulagt var af FIDE fór fram í London, Bretlandi 18. - 30. júlí 1927.

Lokastaðan[breyta | breyta frumkóða]

# Land Liðsmenn Stig
1 Fáni Ungverjalands Ungverjaland Maróczy, Nagy, Vajda, Havasi, Steiner E. 40
2 Fáni Danmerkur Danmörk Krause, Norman-Hansen, Andersen, Ruben 38.5
3 Fáni Englands England Atkins, Yates, Thomas, Michell, Spencer 36.5
4 Fáni Hollands Holland Euwe, Weenink, Kroone, te Kolsté, Schelfhout 35
5 Fáni Tékklands Tékkóslóvakía Réti, Gilg, Hromádka, Pokorný, Prokeš 34.5
6 Fáni Þýskalands Þýskaland Tarrasch, Mieses, Carls, Wagner 34
7 Fáni Austurríkis Austurríki Grünfeld, Lokvenc, Kmoch, Wolf, Gruber 34
8 Fáni Sviss Sviss Johner H., Naegeli, Zimmermann, Grob, Michel 32
9 Júgóslavía Kostić, Vuković V., Asztalos, Kalabar 30
10 Fáni Ítalíu Ítalía Rosselli del Turco, Monticelli, Romih, Sacconi 28.5
11 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Nilsson, Nyholm, Jakobson, Stoltz 28
12 Fáni Argentínu Argentína Grau, Rivarola, Nogués Acuña, Palau 27
13 Fáni Frakklands Frakkland Chéron, Muffang, Renaud, Betbeder 24.5
14 Fáni Finnlands Finnland Tschepurnoff, Rasmusson, Heilimo, Terho 21.5
15 Fáni Belgíu Belgía Koltanowski, Censer I., Louviau, Censer M. 21.5
16 Fáni Spánar Spánn Golmayo, Marin y Llovet, Vilardebo, Soler 14.5

Einstaklingsverðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Ekki var skipað á borð heldur fengu sex stigashæstu keppendurnir verðlaun.

Gull: George Alan Thomas (Englandi) 12/15
Gull: Holger Norman-Hansen (Danmörku) 12/15
Brons: Richard Réti (Tékkóslóvakíu) 11.5/15
4. sæti: Géza Maróczy (Ungverjalandi) 9/12
5. sæti: Ernst Grünfeld (Austurríki) 9.5/13
6. sæti: Max Euwe (Hollandi) 10.5/15