Fara í innihald

Full Force Galesburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Full Force Galesburg
Breiðskífa
FlytjandiThe Mountain Goats
Gefin út10. júní 1997
StefnaRokk, Þjóðlagarokk
Lengd41:13
ÚtgefandiEmperor Jones
Tímaröð The Mountain Goats
Nothing for Juice
(1997)
Full Force Galesburg
(1997)
The Coroner's Gambit
(2002)
Gagnrýni

Full Force Galesburg er hljómplata með hljómsveitinni The Mountain Goats. Platan inniheldur lög samin og spiluð af John Darnielle. Flest lögin eru flutt af John sem syngur og spilar á gítar og eru þau tekin upp á hljóðsnælduupptökutæki. Þó eru tvö lög sem má heyra fiðlutóna og einnig hjálpar Peter Hughes, úr Nothing Painted Blue, til í nokkrum lögum.

  1. „New Britain“ (2:36)
  2. „Snow Owl“ (2:17)
  3. „West Country Dream“ (2:03)
  4. „Masher“ (3:21)
  5. „Chinese House Flowers“ (2:57)
  6. „Ontario“ (2:30)
  7. „Down Here“ (1:35)
  8. „Twin Human Highway Flares“ (2:42)
  9. „Weekend in Western Illinois“ (2:43)
  10. „US Mill“ (2:27)
  11. „Song For the Julian Calendar“ (2:17)
  12. „Maize Stalk Drinking Blood“ (2:26)
  13. „Evening in Stalingrad“ (2:31)
  14. „Minnesota“ (3:57)
  15. „Original Air-Blue Gown“ (2:51)
  16. „It's All Here in Brownsville“ (1:53)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.