John Darnielle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
John Darnielle (2007)

John Darnielle (fæddur 16. mars 1967 í Bloomington, Indiana) er bandarískur tónlistarmaður og meðlimur The Mountain Goats.

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

John Darnielle er best þekktur sem leiðtogi hljómsveitarinnar The Mountain Goats og er hann oft á tíðum eini meðlimur þeirrar hljómsveitar. Hann spilar á gítar, syngur og semur öll lög og texta hljómsveitarinnar. Hann er vel þekktur fyrir lágstemmdar upptökuaðferðir (sem heyrist vel á plötunni Full Force Galesburg) sem felast í því að hann kýs helst að taka upp lögin á hljóðsnælduupptökutæki, þó hefur hann færst nær upptökuveri síðustu ár. Nýjasta platan hans, The Sunset Tree, var tekin upp algjörlega í upptökuveri.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist