Fritillaria pinetorum
Útlit
Fritillaria pinetorum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria pinetorum Davidson[1][2][3] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Fritillaria pinetorum, þekkt undir nafninu furuskóga-vepjulilja ("pinewoods fritillary"), er sjaldgæf Norður Amerísk tegund.[2][4]
Hún er einlend í Kaliforníu þar sem hún finnst í skuggsælum fjallasógum í Sierra Nevada og San Gabriel fjallakeðjunni. Hún finnst einnig á nokkrum stöðum í Inyo County og Modoc County.[5]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Fritillaria pinetorum er með beinan stöngul milli 10 og 40 sm háan með fjögur til tuttugu mjó blöð. Upprétt blómið er með sex krónublöð, 1-2 sm löng sem eru gul með fjólubláum dröfnum. Hún líkist Fritillaria atropurpurea.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jepson Manual
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Flora of North America, Fritillaria pinetorum
- ↑ United States Department of Agriculture plants profile
- ↑ Davidson, Anstruther. 1908. Muhlenbergia; a journal of botany 4(5): 67–68
- ↑ Calflora taxon report, Fritillaria pinetorum Davidson, pine woods fritillary, pinewoods fritillary