Fara í innihald

Fritillaria pinetorum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria pinetorum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. pinetorum

Tvínefni
Fritillaria pinetorum
Davidson[1][2][3]
Samheiti
  • Fritillaria atropurpurea var. pinetorum (Davidson) I.M.Johnst.

Fritillaria pinetorum, þekkt undir nafninu furuskóga-vepjulilja ("pinewoods fritillary"), er sjaldgæf Norður Amerísk tegund.[2][4]

Hún er einlend í Kaliforníu þar sem hún finnst í skuggsælum fjallasógum í Sierra Nevada og San Gabriel fjallakeðjunni. Hún finnst einnig á nokkrum stöðum í Inyo County og Modoc County.[5]

Fritillaria pinetorum er með beinan stöngul milli 10 og 40 sm háan með fjögur til tuttugu mjó blöð. Upprétt blómið er með sex krónublöð, 1-2 sm löng sem eru gul með fjólubláum dröfnum. Hún líkist Fritillaria atropurpurea.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.