Fritillaria dagana
Útlit
Fritillaria dagana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria dagana Turcz. Turcz.. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Fritillaria dagana er tegund af Liljuætt sem vex eingöngu í suður Síberíufjöllum. Henni var fyrst lýst af Nikolaj Stepanovitsj Toertsjaninov 1834.[1]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Fritillaria dagana verður á milli 20 og 35 sentimetrar. Blöðin eru lensulaga, 8 sm löng og 5 - 15 mm breið, 2 til 5 saman í krans. Blómin eru klukkulaga og lútandi. Krónublöðin eru um fjögurra sm löng og 10-13mm breið.[2]Blómið að utan brúnfjólublátt með teningalaga mynstri, gulu. Krómósóntala er 2n = 24[3]
Útbreiðsla og kjörlendi
[breyta | breyta frumkóða]Fritillaria dagana vex í suður Síberíu. [3] Vex í Irkutskhéraði, Chita,Buryatia, Tuva og Jakutíu.[4] Tegundin vex í fjallatúndrum, grasklæddum fjallaskógum, engjum og skógum.[1]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Snið:Ru Osipov, K.I., Bojkov, T.G. & Pychalova, T.D. (2013). Krasnaja kniga Boerjatii.[óvirkur tengill] Geraadpleegd op 9 december 2015.
- ↑ Snið:Ru Kiseleva, A.A. (2010). Krasnoknizjny vid: Fritillaria dagana v Krasnoj knige Irkoetskoj oblasti. Geymt 7 mars 2016 í Wayback Machine Geraadpleegd op 9 december 2015.
- ↑ 3,0 3,1 Флора Сибири. 4. árgangur.
- ↑ „Рябчик дагана в Красной книге Иркутской области. Сайт «ООПТ России»“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 3. febrúar 2016.