Freyr Alexandersson
Útlit
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Freyr Alexandersson | |
Fæðingardagur | 18. nóvember 1982 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001-2007 | Leiknir | 72 (1) |
2008 | KB | 1 (0) |
Þjálfaraferill | ||
2009–2011 2011–2012 2013–2015 2013–2018 2018-2020 2021-2024 2024- |
Valur (kvennalið) Valur (aðstoðarþjálfari karlaliðs) Leiknir (karlalið) Ísland (kvennalið) Ísland (aðstoðarþjálfari karlaliðs) Lyngby Boldklub K.V. Kortrijk | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Freyr Alexandersson er íslenskur knattspyrnuþjálfari sem stýrir K.V. Kortrijk í Belgíu.
Hann þjálfaði kvennalandsliðið í 5 ár og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins hjá Erik Hamrén. Freyr starfaði sem leikgreinandi fyrir HM 2018 í Rússlandi. Hann spilaði sem varnarmaður á fótboltaferli sínum, lengst af hjá Leikni.