Fara í innihald

Erik Hamrén

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erik Hamrén
Upplýsingar
Fullt nafn Erik Anders Hamrén
Fæðingardagur 27. júní 1957 (1957-06-27) (67 ára)
Fæðingarstaður    Ljusdal, Svíþjóð
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Þjálfaraferill
1985
1986
1987–1988
1989
1990–1991
1992-1993
1994
1995-1997
1998-2003
2004-2008
2008-2010
2009-2016
2018-2020
IFK Sundsvall
Bro IK
Enköpings SK
Väsby IK
IF Brommapojkarna
Vasalunds IF
Degerfors IF
AIK
Örgryte IS
Aalborg BK
Rosenborg
Svíþjóð
Ísland


Erik Hamrén er sænskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hamrén þjálfaði sænska landsliðið frá 2009-2016 og komst með liðið á EM 2012 og EM 2016. Hann hefur unnið titla í Svíþjóð, Danmörku og Noregi með liðum sem hann hefur þjálfað.

Hamrén sagði upp hjá íslenska landsliðinu eftir að liðið tapaði umspili gegn Ungverjalandi fyrir sæti á EM 2021. Hann vann alls 9 leiki, gerði 5 jafntefli og tapaði 14 leikjum.

Deildarbikar

[breyta | breyta frumkóða]
  • AIK: 1995-1996, 1996-1997,
  • Örgryte: 1999-2000
  • Aalborg: 2007-08

Deildarmeistari

[breyta | breyta frumkóða]
  • Rosenborg BK: 2009, 2010