Fredrik Ljungberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ljungberg

Fredrik Ljungberg (f. 16. apríl 1977) er sænskur fyrrum knattspyrnumaður og karlkyns fyrirsæta. Hann hefur leikið víða til dæmis með Arsenal F.C., Glasgow Celtic og Seattle Sounders í Bandaríkjunum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.