Fara í innihald

Lundar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fratercula)
Lundar
Lundi (F. arctica)
Lundi (F. arctica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Fratercula
Brisson, 1760
Tegundir

Lundar (fræðiheiti: Fratercula) eru ættkvísl svartfugla sem telur þrjár tegundir fugla sem allir eru 35-40 sm á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.

Lundar eru sjófuglar sem kafa eftir æti. Þeir verpa aðeins einu eggi í holu sem þeir yfirleitt grafa út í moldarbarð nærri hafi. Ein tegund lunda, lundi, verpir á Íslandi.

Uppruni orðsins

[breyta | breyta frumkóða]

Lengi hefur verið trúið að orðið lundi væri samborið með orðinu lund ('ílangir vöðvar á innanverðum hrygg sláturdýrs'). En nýrra rannsókn hefur stungið upp að orðið kemur frá samísku tungumáli. Á norðsamísku er til orðið lodde, loddī ('fugl'), sem áður hafði orðmyndina *londe (frá *lintu í fennísku tungumáli).[1]

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Adam Hyllested, 'Saami Loanwords in Old Norse', NOWELE, 54-55 (2008), 131–145 (133-35), doi:10.1075/nowele.54-55.04hyl.