Fara í innihald

Ligue 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Franska úrvalsdeildin)
Ligue 1
SkipuleggjandiLigue de Football
Professionnel
(LFP)
Stofnuð1930; fyrir 94 árum (1930) (opinberlega)
2002 (sem Ligue 1)
LandFrance (19 lið)
Önnur félög fráMonaco (1 lið)
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða20 (18 frá 2023–24)
Stig á píramída1
Fall íLigue 2
Staðbundnir bikararCoupe de France
Trophée des Champions
Alþjóðlegir bikarar
Núverandi meistararParis Saint-Germain (12. titill)
(2023-2024)
Sigursælasta liðParis Saint-Germain
(12 titlar)
Leikjahæstu mennMickaël Landreau (620)
Markahæstu mennDelio Onnis (300)
Vefsíðaligue1.com

Ligue 1 eða Franska úrvalsdeildin er efsta deild í knattspyrnu í Frakklandi. 20 lið eru í deildinni. Paris Saint-Germain er sigursælasta liðið. Tímabilið er frá ágúst og fram í maí.

Fyrsta Frakklandsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram veturinn 1893-94 og lauk með sigri Standard Athletic Club. Keppt var að mestu óslitið, nema á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, til ársins 1929. Um var að ræða keppni áhugamannaliða. Atvinnumennska var tekin upp í Frakklandi í byrjun fjórða áratugarins og hóf franska deildarkeppnin göngu sína veturinn 1932-33.

Árangur liða

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Sigurvegarar 2.sæti Sigurár
Paris Saint-Germain
12
9
1985–86, 1993–94, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2017–18, 2018-2019, 2019-2020, 2021-2022, 2022-2023,

2023- 2024

Saint-Étienne
10
3
1956–57, 1963–64, 1966–67, 1967–68, 1968–69, 1969–70, 1973–74, 1974–75, 1980–81
Marseille
9
12
1936–37, 1947–48, 1970–71, 1971–72, 1988–89, 1989–90, 1990–91, 1991–92, 2009–10
Monaco
8
7
1960–61, 1962–63, 1977–78, 1981–82, 1987–88, 1996–97, 1999–2000, 2016–17
Nantes
8
7
1964–65, 1965–66, 1972–73, 1976–77, 1979–80, 1982–83, 1994–95, 2000–01
Lyon
7
5
2001–02, 2002–03, 2003–04, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2007–08
Bordeaux
6
9
1949–50, 1983–84, 1984–85, 1986–87, 1998–99, 2008–09
Reims
6
3
1948–49, 1952–53, 1954–55, 1957–58, 1959–60, 1961–62
Nice
4
3
1950–51, 1951–52, 1955–56, 1958–59
Lille
4
6
1945–46, 1953–54, 2010–11, 2020-2021
Sochaux
2
3
1934–35, 1937–38
Sète
2
1933–34, 1938–39
Lens
1
4
1997–98
RCF Paris
1
2
1935–36
Strasbourg
1
1
1978–79
Olympique Lillois
1
1932–33
Roubaix-Tourcoing
1
1946–47
Auxerre
1
1995–96
Montpellier
1
2011–12
Nîmes
4
Cannes
1
Fives
1
Toulouse
1
Metz
1

Athugasemdir:

  • Marseille voru sviptir titlinum tímabilið 1992-1993 vegna spillingarmála. Engin hlaut titillinn það ár.

Fyrirmynd greinarinnar var „Ligue 1“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. ágúst 2018.