Ligue 1
Útlit
(Endurbeint frá Franska úrvalsdeildin)
Skipuleggjandi | Ligue de Football Professionnel (LFP) |
---|---|
Stofnuð | 1930 2002 (sem Ligue 1) | (opinberlega)
Land | France (19 lið) |
Önnur félög frá | Monaco (1 lið) |
Álfusamband | UEFA |
Fjöldi liða | 20 (18 frá 2023–24) |
Stig á píramída | 1 |
Fall í | Ligue 2 |
Staðbundnir bikarar | Coupe de France Trophée des Champions |
Alþjóðlegir bikarar | |
Núverandi meistarar | Paris Saint-Germain (12. titill) (2023-2024) |
Sigursælasta lið | Paris Saint-Germain (12 titlar) |
Leikjahæstu menn | Mickaël Landreau (620) |
Markahæstu menn | Delio Onnis (300) |
Vefsíða | ligue1.com |
Ligue 1 eða Franska úrvalsdeildin er efsta deild í knattspyrnu í Frakklandi. 20 lið eru í deildinni. Paris Saint-Germain er sigursælasta liðið. Tímabilið er frá ágúst og fram í maí.
Fyrsta Frakklandsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram veturinn 1893-94 og lauk með sigri Standard Athletic Club. Keppt var að mestu óslitið, nema á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, til ársins 1929. Um var að ræða keppni áhugamannaliða. Atvinnumennska var tekin upp í Frakklandi í byrjun fjórða áratugarins og hóf franska deildarkeppnin göngu sína veturinn 1932-33.
Árangur liða
[breyta | breyta frumkóða]Athugasemdir:
- Marseille voru sviptir titlinum tímabilið 1992-1993 vegna spillingarmála. Engin hlaut titillinn það ár.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ligue 1.
Fyrirmynd greinarinnar var „Ligue 1“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. ágúst 2018.