Olympique Lillois

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Olympique Lillois var fótboltalið frá Lille í Frakklandi. Það var stofnað árið 1902 og lagt niður árið 1944 þegar það sameinaðist Sporting Club Fivois undir merkjum Lille OSC.

Árið 1933 varð Olympique Lillois fyrsta félagið til að vinna Frakklandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þegar það varð sigurvegari í Ligue 1.