Fló
Útlit
Flær Tímabil steingervinga: Mið-Júra til nútíma[1] | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rafeindasmásjármynd (SEM) af fló
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Undirættbálkar | ||||||||||||||
Ceratophyllomorpha | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Aphaniptera ნინო |
Flær (fræðiheiti: Siphonaptera) eru lítil (1,5-3,3 mm löng) vænglaus skordýr með munnlimi sem geta rofið húð spendýra og fugla. Flær eru sníkjudýr sem lifa á jafnheitu blóði þessara dýra. Þær hafa langa fætur sem þær geta stokkið með og eru með mestu stökkvurum dýraríkisins miðað við stærð. Skrokkurinn þolir mikinn þrýsting.
Flóabit valda hýslinum venjulega miklum óþægindum með kláða. Flær geta líka borið ýmsa sjúkdóma milli hýsla, þar á meðal kýlapest sem oft hefur valdið skæðum faraldri meðal manna.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Huang, D., Engel, M.S., Cai, C., Wu, H., Nel, A. (2012). "Diverse transitional giant fleas from the Mesozoic era of China". Nature, prent. doi:10.1038/nature10839.