Flokkur:Trías

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Tríastímabilið er jarðsögulegt tímabil sem nær frá 245 til 202 milljónum ára. Trías er fyrsta tímabil miðlífsaldar. Bæði upphaf og lok trías markast af miklum fjöldaútdauðum. Fjöldaútdauðinn sem batt endi á trías hefur nýlega verið aldursgreindur nákvæmar en fyrr, en eins og með flest jarðsöguleg tímabil eru jarðlögin sem marka upphaf og endi vel skilgreind en raunaldur er ónákvæmur sem svarar nokkrum milljónum ára.

Aðalgrein: Trías
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Síður í flokknum „Trías“

Þessi flokkur inniheldur 1 síðu, af alls 1.