Fjarlæg framtíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki fyrirtækisins sem aðalsöguhetjur Fjarlægrar framtíðar vinna hjá.

Futuramaíslensku Fjarlæg framtíð) eru bandarískir teiknimyndaþættir eftir Matt Groening sem er þekktastur fyrir Simpsonfjölskylduna.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Fry (Philipus J Fry)er flatbökusendill sem býr í New York, kærasta hans er hætt með honum, fjölskylda hans lítur niður til hans og hann missir af veislu til að fagna komu tuttugustu og fyrstu aldarinnar vegna þess að hann þarf að sendast með nokkrar bökur. Þegar hann kemur á staðinn og kallar "pizza sending til I.C. Wiener" er staðurinn yfirgefinn og er fullur af skrítnum klefum sem virðist frysta fólk. Fry fagnar því tuttugustu og fyrstu öldinni einn á þessum stað en hann dettur óvart í einn klefann og stillist klukkan á klefanum sjálfkrafa á 1000 ár. Fry vaknar árið 2999 við aldarmót þrítugustu og fyrstu aldar þar sem lífið er allt öðruvísi. Þar hittir hann Leelu hina eineygðu geimveru sem hann verður ástfanginn af, Bender hitt drukkna vélmenni, Amy Wong hina kínversku stelpu frá mars, krabbann fátæka dr.Zoidberg lækni, snillinginn sem er aðeins kallaður "Prófessor"(Hubert Farnsworth), Hermes Conrad hinn gáfaði aðstoðarmaður prófessorins.

Eftir komu sína til framtíðarinnar fær Fry vinnu hjá langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa, langa frænd sínum Hubert Farnsworth(prófessorinn) sem sendill.

Þættir og myndir[breyta | breyta frumkóða]

Sería 1. The Space Pilot 3000. Fry er í frystiklefa í 1000 ár og kemur í framtíðna.

The Series Has Landed. Fyrsti vinnudagur Fry, Benders og Leelu. sendiferð til tunglsins

I, Roommate. Fry flytur inn í skápinn hans Benders.

Love's Labors Lost In Space.

Fear Of A Bot Planet.

A Fishful Of Dollars.

My three suns.

A Big Piece Of Garbage.

Hell Is Other Robots.


Sería 2. A Flight To Remember.

Mars University.

When Aliens Attack.

Fry & the Slurm Factory.

I Second That Emotion.

Brannigan, Begin Again.

A Head in the Polls. Xmas Story.

Why Must I Be A Crustacean In Love.

Put Your Head on My Shoulder.

Lesser of Two Evils.

Raging Bender.

Bicyclops built for two.

How Hermes requisitioned his groove back.

The deep south.

Bender Gets Made.

The Problem with Popplers.

Mother's day.

Anthology of Interest I.

Clone of My Own.


Myndir: Benders big score. Naktar geimverur taka yfir jörðina.


The beast with a billion backs.


Benders game. Bender fer að spila Dungeons and Dragons.

Into the Wild Green Yonder.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.