Sjálfsmorðsklefi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sjálfsmorðsklefi er skálduð vél sem aðstoðar fólk við að fremja sjálfsmorð. Sjálfsmorðsklefar hafa komið fram í fjölmörgum verkum; og eru þeir frægastir í hinni bandarísku teiknimynd Fjarlægri framtíð, en hefur einnig komið fram í hinni japönsku mangasögu Gunnm (sem er einnig þekkt sem Battle Angel Alita).