Fara í innihald

Fjallabrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjallabrúða
Fjallabrúða
Fjallabrúða
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Fjallabrúðuætt (Diapensiaceae)
Ættkvísl: Diapensia
Tegund:
D. lapponica

Tvínefni
Diapensia lapponica
L.[1]
Samheiti

Diapensia obtusifolia Salisb.

Fjallabrúða (fræðiheiti: Diapensia lapponica[2][3]) er dvergvaxinn sígrænn runni.[4] Fjallabrúða er vex á norðurhveli jarðar, ekki þó vestast í N-Ameríku og A-Asíu.[5] Á Íslandi vex hún eingöngu til fjalla á norðanverðu landinu.[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 141
  2. „Diapensia lapponica | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 25. september 2023.
  3. „Diapensia lapponica L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 25. september 2023.
  4. „Diapensia, Diapensia lapponica - Flowers - NatureGate“. luontoportti.com. Sótt 25. september 2023.
  5. „Diapensia lapponica L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. september 2023.
  6. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 25. september 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.