Fjallabrúðuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjallabrúðuætt
Fjallabrúða (Diapensia lapponica)
Fjallabrúða (Diapensia lapponica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Fjallabrúðuætt (Diapensiaceae)
Lindl.[1]
Ættkvíslir

Fjallabrúðuætt (fræðiheiti: Diapensiaceae) er ætt með 15 tegundum sem skiftast á milli 5-6 ættkvísla.[2] Þær vaxa aðallega í fjallendi eða á norðlægum slóðum. Ein tegund vex villt á Íslandi; fjallabrúða.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
  2. Stevens, P. F. „Angiosperm Phylogeny Website. Version 14, July 2017“. Sótt 29. janúar 2019.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.