Finkulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Finkulilja
Fritillaria alburyana 001 GotBot 2018.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Skipting: Tracheophyta
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria alburyana

Samheiti

Fritillaria erzurumica var. abortivus
Fritillaria erzurumica Kasapligil

Fritillaria alburyana[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Edward Martyn Rix.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Laukurinn allt að 2 sm í þvermál, oft með smálaukum. Stöngullinn er 4 - 10 sm hár. Laufblöðin þrjú til fjögur, lensulaga, stakstæð. Blómin yfirleitt stök, fölbleik, með daufu tíglamynstri, opið klukkuulaga eða flöt, ilmlaus. Krónublöð 2 - 3 sm löng.[2][3]

Engar undirtegundir finnast skráðar.[4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Norðaustur Tyrkland í grýttum jarðvegi eða í 2000 til 3000 m. yfir sjávarmáli.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

[5]

  1. 1,0 1,1 Rix, 1971 In: Notes Roy. Bot. Gard. Edinburgh 31: 128
  2. http://www.pacificbulbsociety.org/pbswiki/index.php/AsianFritillaria
  3. http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/alburyana
  4. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  5. Snið:Webbref

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.