Fara í innihald

Finkulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Finkulilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Tracheophyta
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria alburyana

Samheiti

Fritillaria erzurumica var. abortivus
Fritillaria erzurumica Kasapligil

Fritillaria alburyana[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Edward Martyn Rix.[1]

Laukurinn allt að 2 sm í þvermál, oft með smálaukum. Stöngullinn er 4 - 10 sm hár. Laufblöðin þrjú til fjögur, lensulaga, stakstæð. Blómin yfirleitt stök, fölbleik, með daufu tíglamynstri, opið klukkuulaga eða flöt, ilmlaus. Krónublöð 2 - 3 sm löng.[2][3]

Engar undirtegundir finnast skráðar.[4]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Norðaustur Tyrkland í grýttum jarðvegi eða í 2000 til 3000 m. yfir sjávarmáli.

[5]

  1. 1,0 1,1 Rix, 1971 In: Notes Roy. Bot. Gard. Edinburgh 31: 128
  2. http://www.pacificbulbsociety.org/pbswiki/index.php/AsianFritillaria
  3. http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/alburyana
  4. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  5. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.