Fellshreppur
Útlit
Fellshreppur getur átt við eftirfarandi:
- Hreppir á Íslandi:
- Fellshreppur í Skagafjarðarsýslu. Hét áður Sléttuhlíðarhreppur. Sameinaðist Hofshreppi 10. júní 1990.
- Fellshreppur í Strandasýslu. Áður hluti Bitruhrepps. Frá 1. janúar 1992 hluti Broddaneshrepps. Frá 2006 hluti Strandabyggðar.
