Fara í innihald

Fellshreppur (Skagafjarðarsýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fellshreppur

Fellshreppur (áður Sléttuhlíðarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar sem var oft kenndur við kirkjustaðinn Fell í Sléttuhlíð. Í hreppnum voru tvö byggðarlög, Sléttuhlíð og Hrolleifsdalur, en dalurinn er löngu kominn í eyði og orðinn að afréttarlandi.

Fellshreppur sameinaðist Hofshreppi 10. júní 1990.

Hreppsnefnd[breyta | breyta frumkóða]

Síðasta hreppsnefnd Fellshrepps var kosin í hreppsnefndarkosningunum 14. júní 1986 og hana skipuðu Eggert Jóhannsson, Jón Björn Sigurðsson, Kristján Árnason, Magnús Pétursson og Stefán Gestsson.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.