Fargesia nitida
Útlit
Fargesia nitida | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fargesia nitida
Grasagarðinum í Münster ,Þýskalandi | ||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||
Fargesia nitida (Mitford ex Stapf) Keng f. ex T. P. Yi (GRIN)[1] |
Fargesia nitida er hnaus-bambus upprunninn frá Szechwan, Kína. Meðalstór til smár og mjög þolinn fyrir kulda, en þolir ekki háan sumarhita. Þessi tegund blómstraði síðast árin 2002-2005, svo ekki er búist við blómgun næstu 120 árin.[2] Þessi blómgun hefur valdið hinum viðkvæma stofni risapöndu erfiðleikum því þær lifa nær eingöngu á bambus.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Sorting Fargesia names“. Ars-grin.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. október 2012. Sótt 21. desember 2015.
- ↑ „Fargesia nitida“. Bamboo Garden.
- ↑ „Flowering bamboo danger to panda population“. Sótt 13. nóvember 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fargesia nitida.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fargesia nitida.