Fara í innihald

Sápan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Sápan eru íslenskir aðstæðukomedíuþættir sýndir á Stöð 2, vorið 2020. Þættirnir voru 4 sýndir í maí 2020. Þættirnir gerðust á tímum Kórónuveirufaraldursins og var það aðal viðfangsefnið. Höfundar handrits voru Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson og Baldvin Z sem einnig var framleiðandi. Leikstjóri var Fannar Sveinsson.

Þættirnir gerðust á heimili hjónanna Kötlu (Katla Margrét Þorgeirsdóttir) og Jóa (Jóhannes Haukur Jóhannesson). Katla verður brátt skotin í manni sem býr rétt hjá þeim (Aron Már Ólafsson) og þau tvö gera plan um að drepa Jóa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.