F-16 Fighting Falcon
Útlit
(Endurbeint frá F-16 orrustuþota)
Lockheed Martin F-16 Fighting Falcon er bandarísk orrustuþota sem General Dynamics þróaði upphaflega fyrir flugher Bandaríkjanna. F-16 vélin þykir afar fjölhæf og skýrir það vinsældir hennar en hún er notuð af flugherjum að minnsta kosti 25 þjóða víða um heim. Yfir 4400 vélar hafa verið smíðaðar frá því að framleiðsla hófst árið 1976. General Dynamics seldi framleiðslu vélanna til Lockheed-samsteypunnar árið 1993, sem síðar varð Lockheed Martin eftir samruna við Martin Marietta árið 1995.
Áformað er að F-35 Lightning II, sem tekin verður í notkun árið 2011, leysi F-16 vélarnar af hólmi í flugher Bandaríkjanna.
Myndasafn
[breyta | breyta frumkóða]Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Darling, Kev. F-16 Fighting Falcon (London: Airlife, 2003).
- Drendel, Lou. F-16 Fighting Falcon - Walk Around No. 1 (Carrollton, TX: Squadron/Signal Books, December 1993).
- Peacock, Lindsay. On Falcon Wings: The F-16 Story (RAF Fairford, United Kingdom: The Royal Air Force Benevolent Fund Enterprises, 1997).
- Richardson, Doug. General Dynamics F-16 Fighting Falcon (London: Salamander Books, 1990).
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- F-16 Agile Falcon
- F-16 VISTA
- General Dynamics F-16XL
- Chengdu J-10
- Dassault Mirage 2000
- F/A-18 Hornet
- F-20 Tigershark
- JAS 39 Gripen
- JF-17 Thunder
- Mikoyan MiG-29
- Northrop YF-17
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist F-16 Fighting Falcon.