Félag íslenskra hljómlistarmanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag íslenskra hljómlistarmanna (skammst. FÍH) er samtök atvinnuhljómlistarmanna og tónlistarkennara á Íslandi, sem stofnuð voru árið 1932.

Félagið hefur starfrækt tónlistarskóla, Tónlistarskóla FÍH, frá árinu 1980.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.