Fara í innihald

Tónlistarskóli FÍH

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónlistarskóli FÍH er íslenskur tónlistarskóli sem stofnaður var árið 1980 og er starfræktur af FÍH. Skólinn er til húsa við Rauðagerði 27 í Reykjavík og er honum skipt í tvær megindeildir, grunndeild og framhaldsdeild. Innan framhaldsdeildar standa síðan til boða tvær námsbrautir, sígild braut og djass- og rokkbraut. Skólastjóri skólans er Róbert Þórhallson.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „TFÍH - Stjórn skólans“. www.tonlistarskolifih.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2022. Sótt 30. október 2022.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.