Fáni Sýrlands



Frá því að Sýrland hlaut sjálfstæði frá Frakklandi árið 1946 hefur landið notað marga fána, sem allir innihalda liti panarabismans; grænan, svartan, hvítan og rauðan. Fyrsti fáninn samanstóð af þremur láréttum borðum í grænum, hvítum og svörtum lit með þremur rauðum fimmarma stjörnum og var kallaður sjálfstæðisfáninn. Á stjórnarárum Assad-fjölskyldunnar var í staðin tekinn upp fáni Sameinaða Arabalýðveldisins, með borðum í rauðum, hvítum og svörtum lit með ýmist tveimur eða þremur grænum stjörnum eða með skjaldarmerki landsins í miðjunni. Eftir fall Assad-stjórnarinnar þann 8. desember 2024 var sjálfstæðisfáninn tekinn upp á ný innan landsins[1][2][3] af sýrlenska þinginu[4] og bráðabirgðastjórn Sýrlands,[5][6] og sendiráðum Sýrlands erlendis.[7][8][9] Þann 13. mars 2025 var sjálfstæðisfáninn í hlutföllunum 1:2 staðfestur sem aðalfáni ríkisins í fyrstu drögum að nýrri bráðabirgðastjórnarskrá.[10] Endanleg útgáfa textans viðhélt hins vegar hlutföllunum 2:3.[11]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Syrian rebels raise new flag, symbolising freedom after Assad's rule comes to an end“. News9live (bandarísk enska). 8. desember 2024. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Syrians wave revolutionary flag to celebrate end of Assad family's rule“. Business Standard. 8. desember 2024. Sótt 9. desember 2024.
- ↑ Haq, Sana Noor (8. desember 2024). „In a country splintered by civil war, could Syria's rebels usher in a new dawn?“. CNN (enska). Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „مجلس الشعب السوري (الصفحة الرسمية)“ [Sýrlenska alþýðuráðið (opinber vefsíða)]. Facebook (arabíska). Sótt 11. desember 2024.
- ↑ „Syria crisis: Mohamed al-Bashir appointed caretaker Syrian PM for transitional government until March“. The Economic Times. 10. desember 2024. Sótt 11. desember 2024.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. desember 2024. Sótt 27. mars 2025.
- ↑ Forbes Breaking News (8. desember 2024). Syria's Embassies In Turkey, Greece, And Russia Replace Ba'ath Flag With Syrian Revolution Flag. Sótt 8. desember 2024 – gegnum YouTube.
- ↑ „End of Bashar al-Assad's Era: Syrian flag removed from consulate in Turkey“. Daily Pakistan English News. 8. desember 2024. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Syrian opposition flag flies over embassy building in Moscow“. Al Arabiya English. 9. desember 2024. Sótt 10. desember 2024.
- ↑ „North Press Obtains Draft Articles of Syria's Constitution Draft“. The Syrian Observer.
- ↑ https://kassioun.org/news/item/82565-2025