Fara í innihald

Hvalfjarðareyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvalfjarðareyri

Hvalfjarðareyri er eyri í Hvalfirði norðan við Eyrarfjall. Það er einn aðalfundarstaður baggalúta á suðvesturhorni Íslands.